SÖLUHÆSTA NETBÍLASALA LANDSINS!

NÚPALIND 1 (LINDUM KÓPAVOGI)

UM OKKUR

Netbílar.is var stofnað árið 2007 til að byrja með var skrifstofan á Stórhöfða 15 og í ferbrúar 2008 flutti bílasalan í Hlíðasmára 2 í Kópavogi. Árið 2015 fluttum við í eigið húsnæði í Núpalind 1, Kópavogi.

Netbílar.is leggur ríka áherslu á að þú fáir trygga og örugga þjónustu löggiltrar bílasölu fyrir sanngjarna þóknun.

Netbilar.is leggur mikið uppúr því að vera staðsettir miðsvæðis á stór-höfuðborgarsvæðinu.

Netbílar.is þú getur skráð þitt ökutæki frítt hjá okkur í Núpalind 1 (Lindum Kópavogi), 201 Kópavogur þar sem bifreiðin er mynduð í bak og fyrir einnig getur þú skráð bílinn hér á heimsasíðunni og tekur heimasíðan á móti myndum beint úr tölvunni þinni.

Með því að gera þig að ánægðum viðskiptavini trúum við að við náum settu marki.

STAÐSETNING

Við erum staðsettir í Núpalind 1 (Lindum Kópavogi), 201 Kópavogur.

VERÐSKRÁ

Söluverð ökutækis  upp í – 2.000.000 kr.= lámark  59.900.-kr auk vsk

Þegar söluverð fer yfir 2.000.000 kr. er söluþóknun 3,9% en í byrjun árs 2023 lækkuðum við söluþóknun um 25% vegna frábærar reynslu á rafrænum viðskiptum er því þóknunin um 2,9 % auk vsk sem er það besta sem býðst á markaðinum.

Eigendaskipti 2.990 kr. Gagnaöflun 1.990 kr.

Einu gildir hvort ökutæki eru seld í beinni sölu eða sett upp í annað ökutæki. Kaupendum er bent á að fá óháðan aðila til að ástandsskoða ökutæki fyrir kaup. Ökutæki á sölusvæði eru alfarið á ábyrgð eiganda.