UM OKKUR
Netbílar.is var stofnað árið 2007 til að byrja með var skrifstofan á Stórhöfða 15 og í ferbrúar 2008 flutti bílasalan í Hlíðasmára 2 í Kópavogi. Árið 2015 fluttum við í eigið húsnæði í Núpalind 1, Kópavogi.
Netbílar.is leggur ríka áherslu á að þú fáir trygga og örugga þjónustu löggiltrar bílasölu fyrir sanngjarna þóknun.
Netbilar.is leggur mikið uppúr því að vera staðsettir miðsvæðis á stór-höfuðborgarsvæðinu.
Netbílar.is þú getur skráð þitt ökutæki frítt hjá okkur í Núpalind 1 (Lindum Kópavogi), 201 Kópavogur þar sem bifreiðin er mynduð í bak og fyrir einnig getur þú skráð bílinn hér á heimsasíðunni og tekur heimasíðan á móti myndum beint úr tölvunni þinni.
Með því að gera þig að ánægðum viðskiptavini trúum við að við náum settu marki.
STAÐSETNING
Við erum staðsettir í Núpalind 1 (Lindum Kópavogi), 201 Kópavogur.
VERÐSKRÁ
Söluverð undir 750.000 kr.
Fullt verð 79.900 kr.
25% afsláttur vegna frábærar reynslu á rafrænum viðskiptum = 59.925 kr.m.vsk
Söluverð 700.001 – 1.500.000 kr.
Fullt verð 89.900 kr.
25% afsláttur vegna frábærar reynslu á rafrænum viðskiptum = 67.425 kr.m.vsk
Söluverð frá 1.500.001- 2.000.000 kr.
Virðisaukaskattur er innifalinn í þessum verðum.
Þegar söluverð fer yfir 2.000.000 kr. er söluþóknunin 3,9% og við það bætist virðisaukaskattur.