SÖLUHÆSTA NETBÍLASALA LANDSINS!

NÚPALIND 1 (LINDUM KÓPAVOGI)

NISSAN PATROL GR Raðnúmer 202587

Skráður í söluskrá 12-11-2020
Síðast uppfært 12-11-2020

Verð kr. 3.790.000
Nýskráning 3/2008
Akstur 341 þ.km.
Næsta skoðun 2021
Litur Ljósgrár

Eldsneyti/vél
Dísel
4 strokkar
2,953 slagrými cc.
161 hestöfl hö.
2,560 kílógröm kg.
CO2 313 gr/kg
Drif/stýrisbúnaður
Sjálfskipting
4 gírar
Fjórhjóladrif
Vökvastýri
ABS hemlakerfi
Spólvörn
Stöðugleikakerfi
Hjólabúnaður
Álfelgur
4 heilsársdekk
40" dekk
Farangursrými
7 manna
4 dyra
Leðuráklæði
Höfuðpúðar á aftursætum
Armpúði
Loftkæling

Aukabúnaður
Rafdrifnar rúður
Samlæsingar
Litað gler
Geislaspilari
Spil
Líknarbelgir
Dráttarkrókur (fastur)
Kastarar
Þjónustubók
Reyklaust ökutæki
Smurbók
Aksturstölva
Dráttarbeisli
ISOFIX festingar í aftursætum
Hæðarstillanlegt sæti ökumanns
Brekkubremsa upp

Frekari upplýsingar
Keyrður 41þús km á mótor. Er breyttur fyrir 44'' en er á nýjum 40'' Cooper Heilsársdekkjum. Nýjar bremsur að framan og aftan. Nýjar hjólalegur að framan. Nýtt 3'' púst. Loftlæstur að framan og aftan. Loftdæla og úrhleypibúnaður. Spil. Öftustu sætin eru til í hann og bíllinn er skráður 7 manna. Auka tankur 60L.